Hlaðvarp - Konur í VR

VR hleypir nú af stokkunum hlaðvarpinu Konur í VR þar sem formaður félagsins, Halla Gunnarsdóttir ræðir við VR konur í hinum ýmsu störfum. Tilefnið er Kvennaár 2025 en í ár eru fimmtíu ár frá fyrsta kvennaverkfallinu 24. október 1975 þegar íslenskar konur lögðu niður launuð og ólaunuð störf og samfélagið lagðist á hliðina. Árið í ár er helgað konum og þátttöku þeirra í samfélaginu.

Markmið með hlaðvarpinu er að bregða ljósi á hin ólíku störf sem konur gegna innan VR og veita innsýn í reynslu þeirra á vinnumarkaði. Margt hefur breyst til hins betra á hálfri öld en engu að síður er enn langt í land að konur og karlar standi jafnfætis á vinnumarkað. Hlaðvarp VR er ein leið til að auka sýnileika kvenna og efla enn frekar umræðuna um réttindi og frelsi þeirra. 


Konur í verslun - kvenfrelsi og breytingaskeiðið - Fyrsti hlaðvarpsþáttur

Félagsfólk VR vinnur við fjölbreytt störf í þjóðfélaginu en rætur félagsins liggja í versluninni. Á kvennaári er því vel við hæfi að hefja hlaðvörp VR með konum í verslun. Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, ræðir við þær Alexandriu Petrinu Arnarsdóttur hjá Ikea, Guðrúnu Maríu Jóhannsdóttur hjá Húsasmiðjunni og Guðnýju S. Bjarnadóttur hjá Vero Moda um starfið í versluninni, kvennabaráttuna og kynslóðir, fordóma og ekki síður blæðingar, barnsburð og breytingaskeiðið. 

Smelltu hér til hlusta á þáttinn.

Hér fyrir neðan gætum við birt stillu úr þættinum ef við viljum.

 

Næsti þáttur - Annar hlaðvarpsþáttur

Hér kemur lýsing á þættinum

Smelltu hér til að hlusta á þáttinn.

Stilla úr þættinum?

 

 

 

  • Félagsfólk VR vinnur við fjölbreytt störf í þjóðfélaginu en rætur félagsins liggja í versluninni. Á kvennaári er því vel við hæfi að hefja hlaðvörp VR með konum í verslun. Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, ræðir við þær Alexandriu Petrinu Arnarsdóttur hjá Ikea, Guðrúnu Maríu Jóhannsdóttur hjá Húsasmiðjunni og Guðnýju S. Bjarnadóttur hjá Vero Moda um starfið í versluninni, kvennabaráttuna og kynslóðir, fordóma og ekki síður blæðingar, barnsburð og breytingaskeiðið. 

    Smelltu hér til hlusta á þáttinn.

    Hér fyrir neðan gætum við birt stillu úr þættinum ef við viljum.

  • Hér kemur lýsing á þættinum