Fréttir

Fékkst þú aukinn orlofsrétt til uppsöfnunar?
23. september 2025
Í síðustu kjarasamningum var samið um aukinn orlofsrétt fyrir félagsfólk VR sem starfar í verslunum, á skrifstofu og í þjónustustörfum samkvæmt aðalkjarasamningum félagsins við SA og FA. Frá og með 1. maí 2025 er orlofsréttur til ávinnslu vegna töku orlofs eftir 1. maí 2026 eftirfarandi:

Viltu sitja þing LÍV fyrir hönd VR?
19. september 2025
VR auglýsir eftir áhugasömu félagsfólki til að sitja þing Landssambands ísl. verzlunarmanna fyrir hönd félagsins dagana 30. og 31. október 2025. Þingið verður haldið í Reykjavík. Ef þú vilt gefa kost á þér, vinsamlega sendu tölvupóst á evag@vr.is fyrir hádegi þann 25. september 2025 með upplýsingum um nafn, kennitölu og starfssvið.