Fréttir
Mundu eftir desemberuppbótinni!
28. nóvember 2025
Desemberuppbót skv. samningum VR er 110.000 kr. m.v. fullt starf fyrir árið 2025. Desemberuppbótin er föst tala og tekur ekki launabreytingum skv. öðrum ákvæðum kjarasamnings. Skattar og skyldur, félagsgjöld og lífeyrissjóður greiðast af desemberuppbót. Orlof greiðist ekki ofan á desemberuppbótina.
Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld
25. nóvember 2025
Nú standa yfir umfangsmiklar breytingar á leikskólum. Hvert sveitarfélagið á fætur öðru leitast við að mæta áskorunum leikskólastigsins, einkum vegna styttingar vinnuvikunnar, með því að fækka stundum sem börn dvelja í leikskóla.