Auglýsingar VR

22.06.2000

Þú átt rétt á launaviðtali 1

Í kjarasamningum VR árið 2000 var samið um rétt félagsmanna til viðtals við yfirmann árlega um starfið og launakjörin. Í tilefni af því efndi VR til auglýsingaherferðar, bæði i sjónvarpi og dagblöðum, til að minna á þennan rétt.

22.06.2000

Þú átt rétt á launaviðtali 2

Í kjarasamningum VR árið 2000 var samið um rétt félagsmanna til viðtals við yfirmann árlega um starfið og launakjörin. Í tilefni af því efndi VR til auglýsingaherferðar, bæði i sjónvarpi og dagblöðum, til að minna á þennan rétt.

22.06.2000

Þú átt rétt á launaviðtali 3

Í kjarasamningum VR árið 2000 var samið um rétt félagsmanna til viðtals við yfirmann árlega um starfið og launakjörin. Í tilefni af því efndi VR til auglýsingaherferðar, bæði i sjónvarpi og dagblöðum, til að minna á þennan rétt.

01.11.1999

Konur, hækkið þið launakröfurnar

Hækkaðu launakröfurnar um 30%, þá ertu komin í sömu laun og karlmaður fengi fyrir sama starf. Þetta voru skilaboðin í áhrifamikilli auglýsingaherferð VR sem birt var árið 1999. Það á ekki að skipta máli hvort það er karl eða kona sem situr á móti atvinnurekandanum og semur um launin en í launakönnunum VR á síðustu árum hafa konur haft allt að 30% lægri laun en karlar fyrir sömu störf. VR hvetur konur til að meta vinnu sína að verðleikum og semja um hærri laun.