Skattahækkanir á almennt launafólk koma ekki til álita
Almennar fréttir
21.11.2024
Enginn flokkur sem býður fram til Alþingis hyggst hækka skatta á almennt launafólk, að því er fram kemur í svörum framboðanna við spurningum frá VR. Flokkarnir, að VG undanskildum, svara þó ekki hvort aukin gjaldtaka komi til álita.