Formaður VR í framkvæmdaráð UNI Europa
Almennar fréttir
31.03.2025
Halla Gunnarsdóttir, formaður VR, var kjörin fulltrúi Landssambands ísl. verzlunarmanna í framkvæmdaráð UNI Europa, alþjóðasamtaka starfsfólks í þjónustugreinum í Evrópu, á ráðstefnu í Belfast dagana 24. til 27. mars. Þetta er í fyrsta skipti sem fulltrúi Íslands á sæti í ráðinu.