Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna
Almennar fréttir
08.03.2024
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna í dag, þann 8. mars, bjóða ASÍ, BHM, BSRB og fleiri samtök launafólks og kvenna til hádegisfundar á Hilton Reykjavík Nordica kl. 11:30-13:00. Fundinum verður einnig streymt.