Opnunartími VR yfir hátíðirnar
Almennar fréttir
20.12.2024
Félagsfólk VR vinsamlega athugið að skrifstofur félagsins verða lokaðar á aðfangadag, 24. desember og gamlársdag, 31. desember. Skrifstofurnar verða að öðru leyti opnar mili jóla og nýárs, að frátaldri skrifstofu VR á Selfossi sem verður lokuð 27. desember.