Þrælahald á Íslandi?
VR blaðið
26.10.2017
Mansal er í daglegu tali nefnt nútíma þrælahald og er ein stærsta ógn sem mannkynið stendur frammi fyrir. Áætlað er að milljónir einstaklinga séu hagnýttir í mansal árlega, ýmist í eigin landi eða erlendis, í vinnumansal, kynlífsánauð, betl, líffærasölu eða með öðrum hætti.