Hefur þú kosið?
Almennar fréttir
08.03.2024
Klukkan 10 í morgun, föstudaginn 8. mars 2024, höfðu 1527 VR félagar greitt atkvæði í rafrænum kosningum til stjórnar félagsins, sem er 3,8% kosningaþátttaka. Kosningarnar hófust miðvikudaginn 6. mars og standa til kl. 12:00 á hádegi miðvikudaginn 13. mar