Fjórir vinningshafar dregnir út
Almennar fréttir
01.11.2018
Fjórir heppnir félagsmenn, sem eiga það sameiginlegt að hafa skráð starfsheiti sitt og vinnutíma á Mínum síðum á vr.is, hafa nú fengið glæsilega vinninga. Tveir hlutu gjafabréf út að borða fyrir 20.000 krónur á Grill-,Fisk-, eða Skelfiskmarkaðnum og tveir hlutu gjafabréf frá Icelandair að upphæð 50.000 kr. VR óskar vinningshöfunum til hamingju!