Þing ASÍ hafið
Almennar fréttir
16.10.2024
46. þing Alþýðusambandsins hófst í morgun með ávarpi Finnbjörns A. Hermannssonar, forseta sambandsins. Fyrsti dagur þingsins er opinn almenningi og eru þar til umræðu mörg mikilvæg mál sem snerta hagsmuni launafólks.
Landssamband isl. verzlunarmanna er með um 100 fulltrúa á þinginu, þar af eru um 90 fulltrúar frá VR.
Þingið er haldið á Hilton Nordica hótelinu og lýkur síðdegis á föstudag.