VR/LÍV skrifa undir kjarasamning við FA – hvetja stjórnvöld til tollalækkana
Almennar fréttir
13.12.2022
VR og Landssamband íslenzkra verzlunarmanna hafa skrifað undir kjarasamning við Félag atvinnurekenda, sem er í öllum meginatriðum samhljóða samningi VR/LÍV við Samtök atvinnulífsins, sem undirritaður var í gær, mánudaginn 12. desember 2022.