Námskeið fyrir félagsfólk VR - Álag - áhrif á líðan, skynjun og samskipti
Almennar fréttir
31.03.2023
VR býður upp á áhugavert námskeið um streitu þriðjudaginn, 4. apríl nk. Kristín Sigurðardóttir, slysa- og bráðalæknir og eigandi Á heildina Litið, fjallar um hvernig álag, áföll, viðbrögð við öðrum og umhverfinu hafa áhrif á lífeðlisfræði og líðan.