VR gerir sérsamninga við fyrirtæki með það að markmiði að laga kjarasamninginn að aðstæðum í fyrirtækinu og ná fram bættum kjörum. Í fyrirtækjasamningum er fjallað um atriði sem eru frábrugðin því sem er í aðalkjarasamningi.
Rio Tinto á Íslandi
FH
Icelandair
- Sérkjarasamningur fyrir farþega- og hleðsluþjónustu 2024-2028
- Uppfærður sérkjarasamningur fyrir farþega og hleðsluþjónustu 2022
- Sérkjarasamningur fyrir innanlandsflug 2024-2028
- Innanlandsflug - launatöflur 2024-2027
Innanlandsflug - sérkjarasamningur 2019-2022 - Innanlandsflug - launatöflur 2019-2022
Elkem
Neyðarlínan
- Sérkjarasamningur VR og SA vegna Neyðarlínunnar
- Fyrirtækjasamningur Neyðarlínunnar
- Launatöflur Neyðarlínunnar 2024-2027
Norðurál
Upplýsingarnar um launataxta eru birtar með fyrirvara um villur.
Handknattleiksfélag Kópavogs
Breiðablik
Bifreiðastöð Reykjavíkur (BSR)
Bifreiðastöðin Hreyfill - Bæjarleiðir
Póstdreifing
Útfararstofa kirkjugarðanna