Námskeið - Að semja um launin
Almennar fréttir
09.10.2017
VR býður félagsmönnum sínum á ókeypis námskeið til undirbúnings fyrir launaviðtalið. Næsta námskeið verður haldið nk. fimmtudag, þann 12. október, kl 09:00 - 12:00 í fundarsal VR á 0. hæð í Húsi verslunarinnar.