Með húmorinn að vopni - hádegisfyrirlestur
Almennar fréttir
10.01.2020
Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar, verður með skemmtilegan hádegisfyrirlestur fyrir félagsmenn VR sem nefnist „Með húmorinn að vopni“. Hádegisfyrirlesturinn verður haldinn í sal VR á 0. hæð í Húsi verslunarinnar, fimmtudaginn 16. janúar nk. kl. 12.00-13.00. Boðið verður upp á léttan hádegisverð.
Nánari upplýsingar og skráningu má nálgast hér.