VR blaðið er komið út! 1. tbl. 2021
Almennar fréttir
05.03.2021
Fyrsta tölublað VR blaðsins 2021 er komið út og er því dreift til félagsmanna í pósti. Í þessu fyrsta tölublaði ársins beinum við sjónum okkar að kosningum í félaginu en tvö einstaklingsframboð eru til formanns VR, það eru framboð sitjandi formanns Ragnars Þórs Ingólfssonar og Helgu Guðrúnar Jónasdóttur.