Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar eru of veikar - Lengja þarf tekjutengdar atvinnuleysisbætur í 24 mánuði
Almennar fréttir
25.06.2020
Guðrún Johnsen, efnahagsráðgjafi VR, bendir á í nýútkominni grein í tímaritinu Vísbendingu , að ef forðast eigi að íslenskt efnahagslíf falli í djúpstæða kreppu þurfi efnahagsviðbrögð ríkisstjórnarinnar að vera mun ákveðnari og yfirgripsmeiri.