VR blaðið

12.03.2010

1. tbl. VR blaðsins 2010

Í fyrsta tölublaði VR blaðsins árið 2010 eru frambjóðendur og framboð í allsherjarkosningum til stjórnar og trúnaðarráðs kynnt. Fjallað er um jafnréttismálin, viku verslunar, hvernig VR er samansett en svo lengi sem menn muna hafa t.d. konur verið meirihluti félagsmanna, orlofshús fyrir sumarið eru kynnt og rætt við tvo félagsmenn sem hafa notið góðs af aðstoð frá Virk svo fátt eitt sé nefnt. Leiðarinn ber heitið Kosningar í nánd og eins of fyrirsögnin ber með sér fjallar formaður um allsherjaratkvæðagreiðsluna í félaginu.