Efnahagsyfirlit VR - Að mæla hagsæld
Almennar fréttir
16.04.2019
Mælikvarðar á hagsæld eru af ýmsum toga. Hagfræðingar styðjast iðulega við vísitölur til að varpa ljósi á efnahagslega stöðu fólks og þekkjum við flest þær helstu, til dæmis kaupmáttarvísitölu og landsframleiðslu á mann.