Niðurstöður kosninga til stjórnar VR
Almennar fréttir
13.03.2020
Allsherjaratkvæðagreiðslu vegna kosninga til stjórnar, sem stóð frá 9. mars til kl. 12.00 á hádegi þann 13. mars, er nú lokið. Atkvæði greiddu 1480. Á kjörskrá voru alls 37.043. Kosningaþátttaka var því 4,0%.