Launarannsókn komin út
Almennar fréttir
16.12.2021
Heildarlaun félaga í VR voru alls 675 þúsund krónur í september síðastliðnum þegar litið er til miðgildis en miðgildi grunnlauna var 671 þúsund. VR birtir niðurstöður launarannsóknar tvisvar á ári, miðað við laun í febrúar og september.