Allsherjaratkvæðagreiðsla VR
Almennar fréttir
06.03.2023
Allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsfólks VR vegna kjörs formanns og stjórnar VR, skv. 20. gr. laga félagsins, hefst kl. 09.00 miðvikudaginn 8. mars nk. og lýkur kl. 12.00 á hádegi miðvikudaginn 15. mars 2023.