1. maí 2019 - Baráttan heldur áfram!
Greinar
01.05.2019
Í dag á baráttudegi verkalýðsins, 1. maí, fagnar launafólk um heim allan þeim mikla árangri sem verkalýðshreyfingin hefur náð en minnist þess þó í leiðinni að baráttan heldur áfram því verkalýðsbaráttan er þess eðlis að hún tekur ekki enda þótt hún eigi sér endamark.