Hvaðan ertu? Rafrænn hádegisfyrirlestur
Almennar fréttir
12.01.2022
VR býður upp á rafrænan hádegisfyrirlestur kl. 12:00 á morgun, fimmtudaginn 13. janúar. Í þessu fræðsluerindi verður fjallað um kynþáttahyggju og menningarfordóma í íslensku samfélagi.