09. okt.
12:00-13:00 Salur VR á 9. hæð í Húsi verslunarinnar
NewtonsCradle_Trun_wide.jpg

Trúnaðarmannanámskeið

Móttaka fyrir nýja trúnaðarmenn

Leiðbeinandi: Hreiðar Ævar Jakobsson, tengiliður trúnaðarmanna hjá VR

Athugið að móttakan er aðeins ætluð trúnaðarmönnum VR

Sérstakar móttökur fyrir nýja trúnaðarmenn eru haldnar í hverjum mánuði. Þar er boðið upp á léttan hádegisverð, stutta fræðslu um starfsemi VR og mikilvæg gögn afhent. Þetta er kjörið tækifæri til að hitta tengilið trúnaðarmanna í eigin persónu og byggja upp tengslanet við aðra nýja trúnaðarmenn. Móttakan er haldin í fundarsal VR á 9. hæð í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7. Vinsamlegast látið vita um ofnæmi eða annað sem þarf að taka tillit til.

Við skráningu er sendur tölvupóstur á netfangið sem þú ert með skráð hjá VR. Þú getur séð hvaða netfang þú ert með skráð á Mínum síðum á vr.is.