26. mar.
19:30 Hótel Reykjavík Grand og í fjarfundi á Teams
Mynd Af Stolum2

Fundir

Aðalfundur VR 2025

Aðalfundur VR verður haldinn miðvikudaginn 26. mars næstkomandi kl. 19:30 á Hótel Reykjavík Grand.

Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf og laga- og reglugerðarbreytingar.
Sjá nánar hér.

Við hvetjum félagsfólk til að mæta.