Í 7. mgr 12 gr. laga VR um Launanefnd VR segir „Stjórn skal ráða framkvæmdastjóra og fela honum daglegan rekstur skrifstofu félagsins. Stjórn er ekki heimilt að ráða stjórnarfólk eða formann félagsins sem framkvæmdastjóra þess. Framkvæmdastjóri ræður starfsfólk og semur um kjör þess. Launanefnd gerir tillögu að launum og starfskjörum formanns og framkvæmdastjóra sem síðan þarf samþykki stjórnar VR."