Stjórn VR felur framkvæmdastjórn Sjúkrasjóðs VR stjórn og eftirlit með afgreiðslu fyrir sjúkrasjóðinn, skv. 5 gr. reglugerðar Sjúkrasjóðsins. Samkvæmt 5 gr. reglugerðar Sjúkrasjóðs VR er framkvæmdastjórn Sjúkrasjóðs VR heimilt að móta og gera tillögur að starfsreglum fyrir Sjúkrasjóð VR sem samþykktar eru af stjórn VR. Framkvæmdastjórn Sjúkrasjóðs VR vinnur eftir reglugerð og starfsreglum Sjúkrasjóðs VR.