Tilgangur Orlofssjóðs VR er að stuðla að raunhæfu gildi orlofs með því að auðvelda félagsfólki að njóta orlofs og hvíldar. Stjórn Orlofssjóðs hefur umsjón með orlofshúsum félagsins, gerir tillögur um fjárveitingar úr Orlofssjóði og leigugjald fyrir orlofshúsin til stjórnar VR sem tekur endanlegar ákvarðanir. Orlofsstjórn starfar samkvæmt reglum Orlofssjóðs VR.