Listi trúnaðarráðs 2025-2029

Framboðsfrestur til að skila inn listaframboðum til trúnaðarráðs kjörtímabilið 2025-2029 rann út þann 3. febrúar 2025. Ekkert mótframboð barst gegn lista stjórnar og trúnaðarráðs VR í trúnaðarráð félagsins og telst hann því löglega kjörinn.

Hér að neðan er listinn birtur, í stafrófsröð. 

Nafn Vinnustaður
Álfhildur Sigurjónsdóttir DHL Express Iceland ehf.
Arnar Þorvarðsson Te og kaffi ehf.
Árni Guðmundsson Korputorg ehf. 
Ásdís Hreinsdóttir  Sendiráð Bandaríkjanna 
Áslaug Alexandersdóttir  Húsasmiðjan ehf. 
Ásthildur Hannesdóttir   Árvakur 
Björg Gilsdóttir  Aðalskoðun hf. 
Björgvin Ingason  Teitur Jónasson ehf.
Björn Axel Jónsson Melabúðin ehf. 
Corinias Caraba  Cabin ehf. 
Daníel Roche Anítuson  Hótel Klettur ehf. 
Drífa Snædal  Stígamót 
Egill Kári Helgason  Ísfell ehf. 
Einar Jónsson  Sensa ehf. 
Elín Lára Jónsdóttir  Hvíta húsið ehf. 
Elmar Guðlaugsson  Hugvit hf. 
Guðlaug Rúna Guðmundsdóttir  Fagkaup ehf. 
Guðmunda Ólafsdóttir  Íþróttabandalag Akraness 
Guðrún Erla Öfjörð Ólafsdóttir  Fræðslumiðstöð atvinnulífs ehf. 
Hafliði Ingason  Lota ehf. 
Halldóra Magnúsdóttir Fjárstoð ehf. 
Hulda Stefanía Hólm  Sleggjan atvinnubílar ehf. 
Jessica Guerrero Roman  Iceland Travel ehf. 
Jóhann Már Sigurbjörnsson  Ráðgjafarmiðst landbúnaðar ehf. 
Jón Tryggvi Unnarson Sveinsson  Í atvinnuleit
Kjartan Valgarðsson  Geðverndarfélag Íslands 
Kristinn Örn Jóhannesson  Teitur Jónasson ehf. 
Maiia Dermanska  Mjúk Iceland ehf. 
Nadia Tamimi  Dýralæknamiðstöð Grafarholts
Páll Örn Líndal Festi hf. 
Paula A. Rodriguez Sanchez  Miðbæjarhótel/Centerhotels ehf. 
Phoenix Jessica Ramos  Fjárstoð ehf. 
Ragnar Orri Benediktsson  Svens ehf. 
Rameshwar Khatgave  Alvotech hf. 
Sesselja Jónsdóttir  Forlagið ehf. 
Sigurbjörg Þorláksdóttir  Accountant ehf. 
Soffía Óladóttir  Í atvinnuleit
Stefán Viðar Egilsson  Terra umhverfisþjónusta hf. 
Svanur Þór Valdimarsson  Steypustöðin ehf. 
Þóra Kristín Halldórsdóttir  SERVIO ehf. 
Þröstur Ríkarðsson John Lindsay hf.