Frambjóðendur

Frambjóðendur til formanns og stjórnar VR 2025 - 2029

Í kosningum til forystu VR 2025 verður kosið til formanns, sjö sæta í aðalstjórn og þriggja sæta í varastjórn. Kjörtímabil formanns og aðalmanna í stjórn er fjögur ár en kjörtímabil varamanna er tvö ár. Kosningar standa yfir dagana 6. mars til hádegis 13. mars.

Frambjóðendur kynna sig og áherslumál sín á vefsíðu VR, smelltu á nafn frambjóðanda hér að neðan til að sjá kynningarsíðu viðkomandi.

Frambjóðendur til formanns:


Frambjóðendur til stjórnar: