Frambjóðendur til formanns og stjórnar VR 2025 - 2029
Í kosningum til forystu VR 2025 verður kosið til formanns, sjö sæta í aðalstjórn og þriggja sæta í varastjórn. Kjörtímabil formanns og aðalmanna í stjórn er fjögur ár en kjörtímabil varamanna er tvö ár. Kosningar standa yfir dagana 6. mars til hádegis 13. mars.
Frambjóðendur kynna sig og áherslumál sín á vefsíðu VR, smelltu á nafn frambjóðanda hér að neðan til að sjá kynningarsíðu viðkomandi.
Frambjóðendur til formanns:
Frambjóðendur til stjórnar:
- Andrea Rut Pálsdóttir
- Birgitta Ragnarsdóttir
- Eldar Ástþórsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Jennifer Schröder
- Karl F. Thorarensen
- Kristján Gísli Stefánsson
- Maria Araceli Quintana
- Mateusz Gabríel Kowalczyk Róbertsson
- Ólafur Reimar Gunnarsson
- Selma Björk Grétarsdóttir
- Styrmir Jökull Einarsson
- Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir
- Tómas Elí Guðmundsson
- Vala Ólöf Kristinsdóttir
- Þórir Hilmarsson