Deildir VR

Tvær deildir eru starfandi innan VR, á Austurlandi og Suðurlandi.
Hlutverk deildar er meðal annars að vinna að sameiginlegum hagsmunum starfsfólks í starfsgreinum / atvinnugreinum / landssvæðum, stuðla að fræðslu þeirra og fjalla um kjaramál (sjá 15. gr. laga VR).

Deild VR á Austurlandi

  • Skrifstofa VR á Austurlandi er til húsa að Kaupvangi 3B á Egilsstöðum, sjá opnunartíma hér.
  • Formaður deildar VR á Austurlandi er Kristín María Björnsdóttir.
  • Aðrir stjórnarmenn eru Ellen Rós Baldvinsdóttir og Magda Kinga Król- Wróblewska. Varamenn stjórnar eru Ragnhildur Guðrún Sveinsdóttir og Erla Bryndís Ingadóttir.

Deild VR á Suðurlandi

  • Skrifstofa VR á Selfossi er til húsa að Austurvegi 56 og í Vestmannaeyjum að Heiðarvegi 7.
  • Sjá opnunartíma hér.
  • Formaður deildar VR á Suðurlandi er Kolbrún Júlía Erlendsdóttir.
  • Aðrir stjórnarmenn eru Ásta Björk Ólafsdóttir, Jónas Yngvi Ásgrímsson, Ragna Steina Snæfells Lárudóttir og Stefán Viðar Egilsson. Til vara eru Haraldur Pálsson, Drífa Kjartansdóttir og Baldvin Nielsen. Kjörtímabil stjórnar er fjögur ár.