Athugið að þessi frétt er meira en ársgömul
frett1.jpg

VR blaðið - 14.06.2018

Ert þú að vinna í sumar?

Réttindi ungs fólks á vinnumarkaði

Þegar skólarnir klárast á vorin fer unga fólkið flest í sumarvinnu en með því að vinna á sumrin fá þau dýrmæta starfsreynslu á vinnumarkaði. En hvað þarf að hafa í huga þegar komið er út á vinnumarkaðinn?

Hér eru nokkur mikilvæg atriði sem þú vilt vera með á hreinu:

  • Gott er að gera ráðningarsamning og lesa hann yfir með foreldrum áður en þú skrifar undir!
  • Laun eru greidd í byrjun mánaðar!
  • Launaseðill er mikilvægur! – Mikilvægt er að fara yfir launataxtann og unna tíma!
  • Prufutími á alltaf að vera greiddur – Þú átt ekki að vinna ókeypis!
  • Jafnaðarkaup – Það er ekki samið um jafnaðarkaup í kjarasamningum!
  • Þú átt að fá greitt stórhátíðarálag þegar þú vinnur á stórhátíðardögum!

Nánari upplýsingar hér