Athugið að þessi frétt er meira en ársgömul
Almennar fréttir - 13.02.2020
VR lokar vegna veðurs
Vegna mjög slæmrar veðurspár og óvissustigs Almannavarna fyrir allt landið sem tekur gildi á morgun, föstudaginn 14. febrúar 2020, munu skrifstofur VR vera lokaðar þann dag.
Facebooksíða VR verður vöktuð eins og alla virka daga og hægt verður að senda tölvupóst á vr@vr.is