Athugið að þessi frétt er meira en ársgömul
Kosningar 2023 (1)

Almennar fréttir - 02.02.2024

Vilt þú starfa í forystu VR?

Við minnum á að framboðsfrestur vegna kosninga í stjórn VR og listakosninga í trúnaðarráð rennur út kl. 12:00 á hádegi mánudaginn 5. febrúar 2024.

Sjá nánari upplýsingar í auglýsingu kjörstjórnar hér.