Athugið að þessi frétt er meira en ársgömul
Liv Logo 01@3X

Almennar fréttir - 14.10.2021

Þingi LÍV frestað fram á vor

32. þingi Landssambands íslenzkra verzlunarmanna var frestað til vors á rafrænu þingi sem fram fór í dag, fimmtudaginn 14. október 2021. Einungis fastir dagskrárliðir þingsins voru teknir fyrir s.s. skýrsla stjórnar, og samþykkt ársreikninga LÍV 2019 og 2020. Þá var einnig ný stjórn LÍV kjörin. Ragnar Þór Ingólfsson var endurkjörinn formaður LÍV.

Aðalmenn í stjórn eru:
Kristín María Björnsdóttir, VR deild Austurland
Eiður Stefánsson, FVSA
Guðmundur Gils Einarsson, VR deild Suðurland
Svanhildur Ó. Þórsteinsdóttir, VR
Hjörtur Geirmundsson, Vmf. Skagafjarðar
Bryndís Kjartansdóttir, VR

Varamenn í stjórn eru:
Jónas Yngvi Ásgrímsson, VR
Hulda Björnsdóttir, FVSA
Bjarni Þór Sigurðsson, VR
Elva Héðinsdóttir, Framsýn stéttarfélag
Jón Steinar Brynjarsson, VR
Arnþór Sigurðsson, VR
Þórhildur Ragna Karlsdóttir, VR deild Vestmannaeyjar