Athugið að þessi frétt er meira en ársgömul
Stafraeni1920x1080

Almennar fréttir - 13.10.2022

Rafrænn hádegisfyrirlestur - Stafræni hæfniklasinn – hvað er nú það?

Við minnum á rafræna hádegisfyrirlesturinn í dag, fimmtudaginn 13. október kl. 12:00-12:45. Eva Karen Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Stafræna hæfniklasans, fjallar um hæfniklasann og hvernig starfsemi hans getur nýst fyrirtækjum á sinni stafrænu vegferð. Fyrirlestrinum er streymt á auglýstum tíma og opinn út daginn á hlekknum en fer svo inn á Mínar síður VR og verður þar aðgengilegur í 30 daga. Þessi fyrirlestur verður með enskum texta.

Smelltu hér til að lesa meira og skrá þig á fyrirlesturinn.

Smelltu hér til að horfa á fyrirlesturinn.