Almennar fréttir - 02.04.2025
Opnað fyrir bókanir á lausum orlofshúsum
Opnað hefur verið fyrir bókanir á orlofshúsum sem ekki fóru í útleigu í sumar á orlofsvef VR. Allt félagsfólk getur sótt um laus orlofshús, óháð því hvort það hefur fengið hús leigt síðastliðin þrjú sumur eða ekki.