Almennar fréttir - 25.03.2024
Opnað fyrir bókanir á lausum orlofshúsum
Í dag, mánudaginn 25. mars kl. 10:00 verður opnað fyrir bókanir á þeim orlofshúsum sem fóru ekki í útleigu fyrir sumarið.
Nú getur allt félagsfólk sótt um laus hús, einnig þau sem fengu úthlutað orlofshúsi einhvern tímann síðustu þrjú sumur.
Sjá hlekk á Orlofsvef VR inn á Mínum síðum hér.