Almennar fréttir - 13.03.2020
Niðurstöður kosninga til stjórnar VR
Allsherjaratkvæðagreiðslu vegna kosninga til stjórnar, sem stóð frá 9. mars til kl. 12.00 á hádegi þann 13. mars, er nú lokið. Atkvæði greiddu 1480. Á kjörskrá voru alls 37.043. Kosningaþátttaka var því 4,0%.
Niðurstöður kosninga eru sem hér segir:
Sjö stjórnarmenn til tveggja ára skv. fléttulista eins og kveðið er á um í 20. gr. laga VR.
Fríða Thoroddsen
Bjarni Þór Sigurðsson
Sigríður Lovísa Jónsdóttir
Þorvarður Bergmann Kjartansson
Selma Björk Grétarsdóttir
Friðrik Boði Ólafsson
Sigrún Guðmundsdóttir
Tveir stjórnarmenn til eins árs
Jónas Yngvi Ásgrímsson
Arnþór Sigurðsson
Þrír varamenn til eins árs
Sigmundur Halldórsson
Þórir Hilmarsson
Jóhann Már Sigurbjörnsson
Úrslit kosninganna eru sem hér segir:
Nafn | Atkvæði | % af greiddum atkvæðum þeirra sem tóku afstöðu | |
Fríða Thoroddsen | 734 | 13,08 | |
S. Lovísa Jónsdóttir | 675 | 12,03 | |
Selma B. Grétarsdóttir | 544 | 9,7 | |
Sigrún Guðmundsdóttir | 532 | 9,48 | |
Bjarni Þór Sigurðsson | 484 | 8,63 | |
Þorvarður B. Kjartansson | 405 | 7,22 | |
Friðrik Boði Ólafsson | 369 | 6,58 | |
Jónas Yngvi Ásgrímsson | 361 | 6,43 | |
Arnþór Sigurðsson | 352 | 6,27 | |
Sigmundur Halldórsson | 344 | 6,13 | |
Þórir Hilmarsson | 339 | 6,04 | |
Jóhann M. Sigurbjörnsson | 247 | 4,4 | |
Þórir B. Hrafnsson | 225 | 4,01 | |
Tek ekki afstöðu | 125 |
|
13. mars
Kjörstjórn VR