Almennar fréttir - 12.03.2021
Niðurstöður allsherjaratkvæðagreiðslu til formanns og stjórnar VR
Allsherjaratkvæðagreiðslu vegna kosninga til formanns og stjórnar VR, sem stóð frá 8. mars 2021 til kl. 12:00 á hádegi þann 12. mars 2021 er nú lokið. Atkvæði greiddu 10.346. Á kjörskrá voru alls 35.919 félagsmenn. Kosningaþátttaka var því 28,8%.
Niðurstöður kosninganna eru sem hér segir:
Formaður VR - til tveggja ára
Ragnar Þór Ingólfsson
Sjö stjórnarmenn – til tveggja ára skv. fléttulista eins og kveðið er á um í 20. gr. laga VR.
Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir
Jón Steinar Brynjarsson
Helga Ingólfsdóttir
Sigurður Sigfússon
Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir
Þórir Hilmarsson
Harpa Sævarsdóttir
Þrír varamenn í stjórn VR – til eins árs
Jónas Yngvi Ásgrímsson
Sigríður (Sirrý) Hallgrímsdóttir
Arnþór Sigurðsson
Þessir aðilar eru því réttkjörnir skv. 20. gr. laga félagsins og hefst kjörtímabil þeirra á aðalfundi VR fyrir árið 2021 sem haldinn verður í lok mars.
Úrslit kosninganna eru sem hér segir:
Kosning um formann
|
Fjöldi atkvæða |
% af greiddum atkvæðum |
Helga Guðrún Jónasdóttir |
3549 |
34,3% |
Ragnar Þór Ingólfsson |
6526 |
63,08% |
Tóku ekki afstöðu |
271 |
2,62% af heild |
Kosning til stjórnar
|
Fjöldi atkvæða |
% af greiddum atkvæðum |
Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir |
3843 |
12,13% |
Jón Steinar Brynjarsson |
2698 |
8,51% |
Helga Ingólfsdóttir |
2757 |
8,7% |
Sigurður Sigfússon |
2600 |
8,21% |
Kristjana Þ. Jónsdóttir |
2566 |
8,1% |
Þórir Hilmarsson |
2433 |
7,68% |
Harpa Sævarsdóttir |
2521 |
7,96% |
Sigmundur Halldórsson |
2101 |
6,63% |
Tóku ekki afstöðu |
3162 |
9,98% |
Varamenn til eins árs | Fjöldi atkvæða | % af greiddum atkvæðum þeirra sem tóku afstöðu |
Jónas Yngvi Ásgrímsson | 2408 | 7,6% |
Sigríður (Sirrý) Hallgrímsdóttir | 2387 | 7,53% |
Arnþór Sigurðsson | 2211 | 6,98% |
Kjörsókn var með mesta móti í kosningunum nú en eins og áður sagði var kosningaþátttaka 28,80% en í síðustu formannskosningum, árið 2017, greiddu 5.706 atkvæði en þá voru 33.383 á kjörskrá og var kosningaþátttaka því 17,09%.