Kosning Frettamynd Copy

Almennar fréttir - 13.03.2025

Kosningum til formanns og stjórnar lýkur í dag, 13. mars

Kl. 10:00 í morgun, fimmtudaginn 13. mars höfðu 9108 VR félagar greitt atkvæði í rafrænum kosningum til formanns og stjórnar félagsins, sem er 22% kosningaþátttaka.

Kosningunum lýkur kl. 12:00 á hádegi í dag, 13. mars 2025.

VR hvetur félagsfólk til að kynna sér frambjóðendurna og nýta atkvæðisrétt sinn. Sjá nánar hér.