Vr Fanar 1

Almennar fréttir - 13.03.2025

Kosningum til formanns og stjórnar lokið

Allsherjaratkvæðagreiðslu meðal félagsfólks VR vegna kjörs formanns og stjórnar VR kjörtímabilið 2025 - 2029, sem hófust kl. 10:00 fimmtudaginn 6. mars 2025 lauk kl. 12:00 á hádegi í dag fimmtudaginn 13. mars 2025.

Kjörstjórn fundar kl. 14:00 í dag og úrslit verða birt á vef VR í kjölfarið.