Vr Fanar 6

Almennar fréttir - 05.03.2025

Kosningar til formanns og stjórnar VR

Allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsfólks VR vegna kjörs formanns og stjórnar VR, skv. 20. gr. laga félagsins, hefst kl. 10:00 að morgni fimmtudagsins 6. mars og lýkur kl. 12:00 á hádegi fimmtudaginn 13. mars.

Atkvæðagreiðslan er rafræn á vr.is. Valið er milli fjögurra frambjóðenda til formanns VR og 16 frambjóðenda til stjórnar VR. Merkja skal við mest sjö frambjóðendur í stjórnarkosningunni.

Frambjóðendur til formanns, í stafrófsröð
Bjarni Þór Sigurðsson
Flosi Eiríksson
Halla Gunnarsdóttir
Þorsteinn Skúli Sveinsson

Frambjóðendur til stjórnar, í stafrófsröð
Andrea Rut Pálsdóttir
Birgitta Ragnarsdóttir
Eldar Ástþórsson
Guðmundur Ásgeirsson
Jennifer Schröder
Karl F. Thorarensen
Kristján Gísli Stefánsson
Maria Araceli Quintana
Mateusz Gabríel Kowalczyk Róbertsson
Ólafur Reimar Gunnarsson
Selma Björk Grétarsdóttir
Styrmir Jökull Einarsson
Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir
Tómas Elí Guðmundsson
Vala Ólöf Kristinsdóttir
Þórir Hilmarsson

Hvernig kýst þú formann og stjórn VR?

  • Smelltu á „Kosningar í VR 2025” á vr.is
  • Skráðu þig inn með rafrænum skilríkjum
  • Atkvæðaseðill opnast með upplýsingum um hvernig þú átt að kjósa

Kjörstjórn VR