Almennar fréttir - 10.03.2025
Ekki gleyma að kjósa!
Klukkan tíu í morgun, mánudaginn 10. mars 2025, höfðu 3511 VR félagar greitt atkvæði í rafrænum kosningum til formanns og stjórnar félagsins, sem er 8,7% kosningaþátttaka. Kosningarnar hófust fimmtudaginn 6. mars og standa til kl.12:00 á hádegi fimmtudaginn 13. mars.
VR hvetur félagsfólk til að kynna sér frambjóðendurna og nýta atkvæðisrétt sinn. Sjá nánar hér.