Athugið að þessi frétt er meira en ársgömul
Almennar fréttir - 12.12.2023
Álagsstjórnun í desember
Rafræni hádegisfyrirlesturinn um álagsstjórnun í desember er nú aðgengilegur félagsfólki VR á Mínum síðum VR. Í fyrirlestrinum fer Anna Claessen, markþjálfi, yfir nytsamleg ráð sem hægt er að nota á þessum oft annasama tíma til þess að njóta betur og slaka á inn á milli þess sem þarf að gera.