- Sjúkradagpeningar eftir að veikindarétti lýkur (80% af launum) í allt að 210 daga (eða 7 mánuði).
- Sjúkradagpeningar vegna áfengis- eða vímuefnameðferðar (80% af launum) í allt að 120 daga.
- Dagpeningar vegna veikinda barna yngri en 18 ára (80% af launum) í allt að 210 daga. (eða 7 mánuðir)
- Dagpeningar vegna alvarlegra veikinda maka (80% af launum) í allt að 90 daga.
- Styrkur vegna glasafrjóvgunar / tæknifrjóvgunar og ættleiðingar að hámarki kr. 250.000
- Dánarbætur barna að 18 ára aldri.
- Dánarbætur (dæmi: eftirlifandi maki með 3 börn yngri en 18 ára fengi 2.800.000 kr.).
- Styrkir vegna ferðakostnaðar (vegna læknisheimsókna utan læknishéraðs).