Verkfærakista

Vantar þig nánari upplýsingar og aðstoð við að miðla efninu?

Hér eru ýmsar hagnýtar upplýsingar og hjálpargögn til þess að gera styttinguna auðveldari í framkvæmd á þínum vinnustað. 

Á þessari síðu finnur þú:

Drög að samkomulagi um styttingu vinnuvikunnar: Tvær tillögur að því hvernig samkomulag um styttingu vinnuvikunnar gæti litið út. 

Glærukynningu: Einföld og skýr glærukynning á styttingu vinnuvikunnar. 

Tillögur að samkomulagi

Hér eru tvær tillögur að samkomulagi um vinnutímastyttingu sem VR félagsmenn geta stuðst við á sínum vinnustað. Um er að ræða tillögu, hægt er að útfæra slíkt samkomulag með ólíkum hætti. Á þeim vinnustöðum þar sem starfsfólk hefur sammælst um að trúnaðarmaður sé málsvari starfsfólksins, getur hann skrifað undir fyrir hönd þeirra. 

Tillaga A

Tillaga B

Glærukynning um styttingu vinnuvikunnar

VR hélt fund fyrir trúnaðarmenn og trúnaðarráð þar sem stytting vinnuvikunnar var kynnt. Hér fyrir neðan má finna glærukynninguna en hún ætti að útskýra á einfaldan hátt hvað stytting vinnuvikunnar felur í sér. 

Sjá glærukynningu hér

Deilitala skv. kjarasamningi VR og SA

 

Deilitala skv. kjarasamningi VR og SA

 

Deilitala skv. kjarasamningi VR og FA