Vantar þig nánari upplýsingar og aðstoð við að miðla efninu?
Hér eru ýmsar hagnýtar upplýsingar og hjálpargögn til þess að gera styttinguna auðveldari í framkvæmd á þínum vinnustað.
Á þessari síðu finnur þú:
Drög að samkomulagi um styttingu vinnuvikunnar: Tvær tillögur að því hvernig samkomulag um styttingu vinnuvikunnar gæti litið út.
Glærukynningu: Einföld og skýr glærukynning á styttingu vinnuvikunnar.
Tillögur að samkomulagi
Hér eru tvær tillögur að samkomulagi um vinnutímastyttingu sem VR félagsmenn geta stuðst við á sínum vinnustað. Um er að ræða tillögu, hægt er að útfæra slíkt samkomulag með ólíkum hætti. Á þeim vinnustöðum þar sem starfsfólk hefur sammælst um að trúnaðarmaður sé málsvari starfsfólksins, getur hann skrifað undir fyrir hönd þeirra.
Deilitala skv. kjarasamningi VR og SA

Deilitala skv. kjarasamningi VR og SA

Deilitala skv. kjarasamningi VR og FA
