Skrifað var undir nýjan kjarasamning milli VR og Félags atvinnurekenda þann 29. maí 2015. Gildistími samningsins er til loka árs 2018. Samningurinn var samþykktur með 72,4% atkvæða í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sem stóð dagana 10. til 22. júní 2015.
VR og SA
Kjarasamningur VR og SA 2015 í heild sinni (PDF skjal)
Sjá hér breytingar frá fyrri samningi
Launataxtar VR og SA 2015-2018
VR og FA
Kjarasamningur VR og FA í heild sinni (PDF skjal)