Launarannsókn VR

Launarannsókn sem birt er á opnum vef félagsins miðar við stöðuna í stökum mánuði og er birt tvisvar sinum á ári, í maí þar sem eru birt laun fyrir febrúar og svo í desember þar sem birt eru laun fyrir september. Niðurstöður byggja eingöngu á launum fyrir fullt starf, laun fyrir hlutastarf eru ekki uppreiknuð.