Fyrirtækin í fimmtán efstu sætunum í hverjum stærðarflokki fá viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki 2022 og er ástæða til að vekja sérstaka athygli á frammistöðu þeirra. Mörg þessara fyrirtækja eru ofarlega á lista ár eftir ár, hvernig sem gengur, sem ber vott um öfluga mannauðsstjórnun.
Hér má sjá lista yfir Fyrirmyndarfyrirtæki 2022 í hverjum stærðarflokki fyrir sig, í stafrófsröð. Yfirleitt eru fyrirmyndarfyrirtækin 15 í hverjum stærðarflokki eða í heildina 45 talsins, en í ár eru þau fleiri í tveimur flokkum þar sem ekki var unnt að gera upp á milli fyrirtækja í 15 sætinu. Við óskum því 48 Fyrirmyndarfyrirtækjum 2022 innilega til hamingju með árangurinn.
Stór fyrirtæki
- 66° Norður
- A4/Egilsson
- BL
- CCP
- Controlant
- ELKO
- Höldur
- LS Retail
- Miðlun
- Nova
- Opin Kerfi
- Origo
- Parlogis
- Sjóvá
- TK bílar
- VÍS
- Ölgerðin Egill Skallagrímsson
Meðalstór fyrirtæki
- Brandenburg
- Danól
- Eignaumsjón
- Expectus
- Hreyfill
- Hringdu
- Hvíta húsið
- Íslandsstofa
- Reykjafell
- Tengi
- Toyota á Íslandi
- Veritas
- VIRK starfsendurhæfingarsjóður
- Vörður tryggingar
- Þekking
Lítil fyrirtæki
- Artasan
- Attentus - mannauður og ráðgjöf
- Bókhald og uppgjör
- Farmers Market
- Fossberg
- Fulltingi
- Hugsmiðjan
- Íslensk getspá
- M7
- Rekstrarfélag Kringlunnar
- Reon
- Ritari
- SOS-barnaþorpin á Íslandi
- Travel Connect
- Tryggja
- Vettvangur
Happdrættið
Vinningsnúmerin eru:
1190377411, 613269924, 1630337259